Nei, en það hafa fullt af mönnum verið kallaðir það fyrir. Ég myndi kalla hana frísnan, þá veit maður a.m.k. að kennarinn er að tala um stærðfræðiformúlu en ekki að tala við einhvern í stofunni. Ég meina, ef það væri einhver í stærðfræði sem héti Jónas, þá myndi honum örugglega dauðbregða ef kennarinn færi að tala um að ‘nota’ Jónas til að leysa jöfnu…