það sem að þú sérð hér á íslandi eru verkfæri til veiða.Það er það sem ég var að segja, morðvopn. Svo að ég segi nú aftur það sem ég sagði síðast, byssur eru gerðar til þess að drepa, það skiptir ekki máli hvort þú ætlir bara að nota byssu fyrir skraut hún er morðvopn þrátt fyrir það. Ég borða kjöt og mér er nokkuð sama hvernig dýrið er drepið, það breytir samt skilgreiningunni minni á byssu nákvæmlega ekkert.