Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kristinnm
kristinnm Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
150 stig
Áhugamál: Jeppar, Bílar

Re: Willys

í Jeppar fyrir 18 árum
Það verður alvöru götubílaflokkur í sumar. Sá flokkur verður samt ekki í sömu brautunum, það á nefnilega að vera mjög lítil hætta á að velta í þessum flokk og hann verður s.s. fyrir venjulega jeppa á númerum.

Re: Jeep Grand Cherokee viðgerðir

í Jeppar fyrir 18 árum
blablabla Vertu ekki að tjá þig ef þú veist ekki neitt hvað þú ert að segja.

Re: Herinn að fara

í Jeppar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Bílasalan Hraun sér um þetta. Þú mátt ekki búast við því að fá díl aldarinnar þar, þetta eru bissnisskallar sem vita sínu viti og selja þetta hægt og rólega til að fá sem mestan pening!

Re: Vélarþvottur

í Bílar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Að sjálfsögðu :D

Re: dodge-inn fyrir utan Vöku

í Jeppar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Þeir í Fjaðrabúðinni Part eiga hann held ég, hann stendur fyrir framan hjá þeim

Re: Vélarþvottur

í Bílar fyrir 18 árum, 1 mánuði
hehe, það er kannski aðeins minna mál þegar það er ekki allt í olíubaði eins og í mínum :S

Re: dodge-inn fyrir utan Vöku

í Jeppar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ertu að tala um þennan með brúna framendanum?

Re: Bensíneyðsla????

í Bílar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Svo er hægt að einfalda reikinginn aðeins með því að smella á “Switch to metric units” ;-)

Re: Vélarþvottur

í Bílar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég sleppi því bara að þrífa þetta drasl :p ég meina, á ekki húddið bara að vera lokað?

Re: Vélarþvottur

í Bílar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Einhvers staðar heyrði ég að það væri best að hafa bílinn í gangi en ég ætla ekki að selja það dýrara en ég stal því

Re: Ford Bronco

í Jeppar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Það þarf að vera búið að fikta ansi mikið í þessum til að ná honum í 300 hestöfl… hins vegar er vélin 302 kúbiktommur, varstu kannski að rugla því saman? :D

Re: Benz 200E

í Bílar fyrir 18 árum, 1 mánuði
Enga vitleysu, þetta er rétt tilkeyrt!

Re: Saab 97x 2006.árg

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þú veist ekkert hvað þú ert að bulla. Hásing og grind gerir ekki sportbíl að jeppa. Fjórhjóladrif gerir ekki fólksbíl að jeppa. Og ég fór nú bara að hlæja þegar ég las þetta með blæjubílana. Þvílík þvæla en það er nú bara eins og oftast á þessari blessuðu síðu, það er ekkert nema eyrnaskítur á milli eyrnanna á smábörnunum hérna. ég nenni ekki að þræta við þig um þetta þannig að þú mátt bulla áfram eins og þig lystir.

Re: Saab 97x 2006.árg

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
dæmi?

Re: Saab 97x 2006.árg

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta er jeppi! Hann er á grind, er með hátt og lágt drif og það allt, 5-link gormafjöðrun að aftan, öflugar vélar og með 9.5“ afturdrif! Eini raunverulegi gallinn sem ég finn er að hann er með sjálfstæða fjöðrun að framan, eins og raunar allir jeppar nema örfáir í dag. Þessi SAAB er nefnilega bara Chevy TrailBlazer með smá breytingum. Mér sýnist að það ætti ekki að vera mikið mál að setja hann á 38” og leika sér í snjónum! Það er meira að segja hægt að fá hann með 100% driflás að aftan frá...

Re: Ford F-150 4.6L eða 5.4L

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Það mun þá vera 5.4, sem er 300 hestöfl og 495 NM en 4.6L er 230 hestöfl og tæpir 394 NM.

Re: Ford F-150 4.6L eða 5.4L

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Taktu þá sem er öflugri, það er ekki nokkur spurning í mínum huga!

Re: Furðuleg þessi lögga

í Bílar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
aaaahhhh en hvað það er gott að hafa svona þar um bil endalaust pláss til að leggja á og enga löggu á svæðinu :P

Re: DODGE RAM 6x6 44´´

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Að sjálfsögðu er hann 6x6, annars væri ekki hægt að nota þetta!

Re: DODGE RAM 6x6 44´´

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Já þetta er hann…held nú að það sé ekki um marga að ræða!

Re: Willys

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hún er framleidd sem aftermarket vél hjá GM núna, en ég held að hún hafi aldrei verið orginal í bíl

Re: Willys

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
383 er strókuð 350

Re: Blazer

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hann er með 4-link

Re: Er að koma tími til að skipta um dekk..

í Bílar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Hvenær á maður aftur að vera kominn af nöglunum?

Re: Jeppa paeing

í Jeppar fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Þetta meikar ekki alveg sense fyrir mér! Ef verðið er of hátt til að selja bílinn, þá heldur bíllinn ekki verðinu!
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok