Hz skipta mig engu máli. Einn daginn tók ég eftir hvað ég varð þreyttur í augunum eftir að hafa verið lengi í tölvunni. Ég prófaði að setja í 75Hz en pældi svo ekkert meira í þvi. Svo næsta dag var skjárinn ennþá í 75Hz og ég ekki fyrir þreytu í augunum. Og í útskýringunni er verið að bera saman LCD og CTR hertz, ekki hvort ég meiði mig í augunum á 60 og 75Hz