Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

knight
knight Notandi frá fornöld 35 ára karlmaður
134 stig
ef að enginn er eikkað þá er ég ekkert

Vonandi betri grein en síðast!! (2 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Eins og kannski einhverjir vita þá er ég ceo hjá SolarTek Corp. og ég skrifaði grein fyrir stuttu sem mér fannst ekki nógu góð:) En allavegann við hjá SolarTek erum að leita að nýjum meðlimum af því að það hefur verið svolítið vesen undarfarið en ég held að það sé allt að reddast. Já við erum caldari eingöngu af því að okkur finnast þeir vera svona snjallasta raceið (bara okkar álit). En við erum þrír ceoar, eða reyndar bara tveir í augnablikinu, en það er til að það sé örlítið meira...

SolarTek Corporation (7 álit)

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Við hjá SolarTek erum að leita að nýjum meðlimum í corpið. Við erum frekar fáir í augnablikinu en vonumst til að verða öflugri:) Allaveganna ef að þið eruð ekki í corpi þá endilega lítið á www.solartekcorp.tk og skoðið síðuna en ef þið nennið ekki að pæla í því þá getiði bara sent e-mail á snebbi@hotmail.com !!! En við erum EKKI pirates!!! en það er allt sagt á heimasíðunni. Endilega hafiði samband! ath. þetta er ekki alíslenskt corp. það eru 2 útlendingar:)

Útileikir!!!! (6 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Sjálfur hef ég verið skáti í like 5 ár eða eikkað og það eftirminnilegasta úr útilegum vou útileikirnir. Það var svo gaman að hlaupa á eftir einhverjum hálfvitum og fá að lemja þá:) en núna finnst mér að útileikirnir hafi orðið allt öðruvísi! Mér finnst vanta lengd og spennu í þá. Maður var oft úti í 2 tíma a elta menn út um allt en núna tekur þetta korter af því að drengjunum langar inní kakó!! Ég er ekki happy:) En það er nú bara þannig hjá mínu félagi (sveit) og var að pæla í hvort þetta...

ja hérna hér (3 álit)

í Bardagaíþróttir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
sko ég hef verið að pæla og svona. Eins og ég æfi tae kwon do og ég er að æfa 4um sinnum í viku s.s. 4 klst á viku. En eins og greinin æfingarform segir þá er hann að æfa 10 klst á viku ef ég man rétt (leiðréttið mig ef það er vitlaust:) en hvað er þá eðlilegur tími til að æfa sig?? Eins og fyrir mig þá held ég að ég gæti aldrei verið að æfa 10-15 tíma á viku. og mér er reyndar bara ekki boðið uppá meira en 4 tíma og mér finnst það mjög fínt það er farið í gegnum það sem þarf á æfingum mikil...

undisputed (2 álit)

í Box fyrir 21 árum, 5 mánuðum
jæja kæru box aðdáendur:) núna er mynd í bío (undisputed) sem fjallar um box og hún er nú bara alveg ágæt fór á hana í kvöld og fílaði mig alveg:) en er það bara vitleysa í mér eða er hún lauslega byggð á tyson?? ég meina allavega líkist frekar mikið svona kafla úr ævi hans:) og sjálfur er ég mikill tyson fan og fannst það þess vegna fínt en ég held samt að hann hafi verið gerður heldur hrokafullur og mikill aumingi þegar hann fer að keppa:) en bara mitt álit og vildi bara láta ykkur vita af...

landsmótssvæði (25 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
goddag elsku skátarnir mínir (eða fólk sem er bara hérna;) ég var að pæla í að koma af stað svolitilli umræðu um hvort hamrar eða úlfljótsvatn sé betra svæði!! Ég hef verið á landsmóti á báðum stöðunum og báðir eru mjög góðir. En það vantar samt eitthvað við hamra!! þó að þar sé mikil náttúra þá finnur maur alltaf fyrir nærveru bæjarins. En á úlfljótsvatni þar er langt í næsta bæ. maður er bara í ósnortinni náttúru (ef svo má að orði komast;). En mig langar að þið segið mér hvort svæðið...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok