Sjálfur hef ég verið skáti í like 5 ár eða eikkað og það eftirminnilegasta úr útilegum vou útileikirnir.
Það var svo gaman að hlaupa á eftir einhverjum hálfvitum og fá að lemja þá:)
en núna finnst mér að útileikirnir hafi orðið allt öðruvísi!
Mér finnst vanta lengd og spennu í þá.
Maður var oft úti í 2 tíma a elta menn út um allt en núna tekur þetta korter af því að drengjunum langar inní kakó!!
Ég er ekki happy:)
En það er nú bara þannig hjá mínu félagi (sveit)
og var að pæla í hvort þetta væri svona hjá öllum.
Endilega segið mér frá og svona gaman og koma af stað smá umræðu:)
með skátakveðju
ég:)
ef að enginn er eikkað þá er ég ekkert