ég tala ekki mikið við hnakka… eginlega ekkert. ég hata þá alls ekki… en það eru þó nokkrir hnakkar í skólanum hjá mér (bleikar skyrtur og allt það) og þegar ég kom í skólann einusinni á öskudegi (seinasta) þá var ég málaður einsog gene simmons og fékk nokkur öskur á mig “GOTH!!!”. ég er alls ekki goth, engann vegin. það eru mjöög líklega mjöög margir góðir “hnakkar” þarna (hef m.a. talað við einn ágætann) en flestir sem ég veit um eru bara mjög pirrandi og leiðinlegir (allavega við mig) og...