já, það er reyndar rétt hjá þér. Vantaði öll hljóðin einsog t.d. þegar hann labbar og allt það. svo vorum við ekki með nóog mikinn þunga á þessu svokallaða “stedycam” sem var reyndar bara þrífóturinn, en það bjargaði aðeins. Annars átti þetta upphaflega að vera smá “æfing” fyrir stærra verkefni sem við ætlum að reyna gera í sumar. Það yrði þá mun betur unnið. og takk =)