Hann lét bara ekkert standa í vegi sínum, sama hvort það voru ráðamenn, löggur eða aðrir borgarar. Ertu að segja að mótmælendur standi ekki fyrir neinu? Ég tók það sérstaklega fram að ég er ekki að verja ofbeldið, mér finnst það ömurlegt. Vill bara undirstrika það. Ég var bara að benda á hvað það er búið að hafa mikil áhrif seinustu daga. Che stofnaði síðan skæruliðasveit sem fór til Bólivíu þar sem hann dó. Hann og myndin hans er frægasta tákn heim yfir kommúnisma og byltingu. Hann var...