Þessi grein sem var skrifuð um WoW fíkn, mér sýnist þið vera að rökræða um það hvort það sé “hægt” að verða háður tölvuleik? JÁ, auðvitað er það hægt! Það er hægt að vera háður kynlífi, áfengi, fjárhættuspili, tölvuleikjum og fleira. Eru allir háðir fjárhættuspili? Nei. Misjafnt fólk á misjafnlega auðvelt með að festast í misjöfnum hlutum. Sumir eiga auðveldara með að festast í hlutum og það er kallað “Addictive personality”. .. Kýs að þýða þetta sem “auðháður persónuleiki”, if i may.. :)...