Ohh, já… Ég vinn í mötuneyti og mitt aðalstarf er að passa að fólk borgi fyrir matinn (það er rennt korti í gegnum svona eitthvað dæmi, og þá fer það bara sjálfkrafa í gegn, ég þarf ekki að gera neitt nema fylgjast með hvort að fólk fari með kortið sitt í gegn. Jæja…) og líka að passa að það sé nægilega mikið af mat í bökkunum. (Og skipta um bakka ef að allt er búið.) Síðan er sumt fólk, sem er svo ókurteist við mig, að það er ekki eðlilegt. Einu sinni var ég að skipta um matarbakka og það...