Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

kjartanoli
kjartanoli Notandi frá fornöld 37 ára karlmaður
56 stig

Re: Notendum á Huga mismunað.Aaarrrrrgg

í Jeppar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Gaman að gera sig að fífli. Fáðu þér sterkari gleraugu…eða notaðu þau sem þú hefur!

Re: Smá hugmyndir

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Go Kart brautin í Reykjanesbæ er með 10 ára aldurstakmark en yngri geta keyrt á eftir starfsmanni. Sniðugt að æfa sig þar en verst hvað það er helv. dýrt. 2000kr fyrir 10 mín. Kveðja Kjartan Óli

Re: Ofsaakstur???

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég heyrði að Galantinn hefði verið í kringum 180 og komið yfir hæð þannig að bílstjórinn sá gámabílinn mjög seint. En þá negldi bílstjórinn á bremsuna og öskraði…eins og flestir myndu gera.

Re: Ofsaakstur???

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég heyrði að Galantinn hefði verið í kringum 180 og komið yfir hæð þannig að hann sá gámabílinn mjög seint. En þá negldi bílstjórinn á bremsuna og öskraði…eins og flestir myndu gera.

Re: Ofsaakstur???

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég heyrði að Galantinn hefði verið í kringum 180 og komið yfir hæð þannig að hann sá gámabílinn mjög seint. En þá negldi hann á bremsuna og öskraði…eins og flestir myndu gera.

Re: Ford F-150 Lightning

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mig langar í Dodge Ram Viper. Kveðja Kjartan Óli

Re: Námskeið fyrir unga ökumenn.

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það óvænta við glaðninginn er líklega að það er enginn glaðningur:) Kveðja Kjartan Óli

Re: Keyrt á löggur

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Eins og ég minntist á þá hafði hann ekki verið með prófið lengi og fattaði ekki að skrifa skýrslu en hann lærði af reynslunni. Kveðja Kjartan Óli

Re: Volvo vs Saab

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
up yours to both of you

Re: Keyrt á löggur

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Mágur minn lenti í því að það var bakkað á hann á ljósunum við slökkvistöðinaí fossvogi. Hann var að koma frá hótelinu og stoppað u.þ.b. meter fyrir aftan einhvern jeppa. Jeppanum dettur allt í einu í hug að bakka. Mágur minn var ekki búin að hafa prófið lengi svo hann fraus í staðinn fyrir að flauta. Jeppinn tekur eftir honum þegar krókurinn fer í stuðarann. Kallinn á jeppanum vill ekki hringja á löggunna heldur skiptast þeir á númerum. Nokkrum dögum seinna kom í ljós að stuðarinn hafði...

Re: Enn um könnun :)

í Jeppar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ert þú ekki sjálfur einhver krakki?:)

Re: Leynilöggur

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Bróðir minn lenti í því að vera svo til alltaf stoppaður fyrst eftir að hann keypti sér nýjan bíl. Hann talaði við þjálfarann sinn, sem er lögga, og hann fór í tölvuna og sagði síðan bróður mínum að hann væri á skrá vegna þess að fyrri eigandi hans var eiturlyfjaneitandi. Það er hægt að lenda í þessu en það þarf bara að vera þolinmóður, þeir breyta tölvunni þegar skráningarstofan skráir eigandaskiptin. Kveðja Kjartan Óli

Re: 10 lélegustu bílarnir.

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
eks. Góð auglýsing. Það eru óteljandi gallar í Passatinum en endilega keyptu hann:)

Re: Lancer EVO V/VI

í Bílar fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er einn EVO V í rallíinu. Ökumaðurinn heitir Hjölli ef ég man rétt og þessi bíll hefur verið að vinna flokkinn með lítið breyttum bílum. Svo er auðvitað Jópal EVO IV sem varð Íslandsmeistari í rallý árið 1998. Hann var að ég held seldur úr landi og Jópal ákvað að hvíla sig frá rallinu og kostnaðinum sem fylgir rallý.

Re: fávitaskapur

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Þarf ekki meirapróf eða gamla prófið á Econoline á 44"? Fellur hann ekki undir 3,5 eða 4 tonna regluna(man ekki hvort það er) eða er hún úrelt. En þetta myndi sem betur fer útiloka alla 17 ára bílstjóra.

Re: Undirakstursvörn

í Jeppar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
“90% jeppa fara aldrey utanvegar” Þú hefur líklega tekið einhverja tölu en 90% er langt frá því sem getur talist rétt hlutfall. En það ætti að banna þeim sem aldrey nota þessa stóru jeppa utanvega að vera á þeim. Þess vegna líst mér vel á að taka upp meiraprófskyldu fyrir stærri dekk en 38“. Auðvitað hefurðu rétt að vera pisst ef að það er 8 sinnum búið að keyra utan í bílinn þinn. En það eru líka til jeppamenn og konur sem kunna að keyra jeppana sína!! P.S. Grandlooser er líklega...

Re: Bílpróf = 13 villur = ekki gott.

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Svo eruð þið hissa á að sagt sé að konur kunni ekki að keyra. Ef margar konur hafa fengið prófið á því að vera ljóshærðar og brosa fallega þá held ég að ég ferðist með kafbát eða flugvél.

Re: Ístraktor að gera mér lífið leitt... :(

í Bílar fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég frétti að Ístraktor væri eins og er á leiðinni á hausinn. (Sá að það var auglyst bílaumboð til sölu í sunnudagsblaði moggans það kæmi mér ekki á óvart að það væri ístraktor.) Þetta gæti náttúrulega bara verið kjaftasaga og ég ber enga ábyrgð á sannleiksgildi sögunnar. En með svona taktík kemur það manni ekki á óvart ef þeir eru á hausnum.

Re: Afturljósa vandamál á VW Golf

í Bílar fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Ég hef orðið smá var við þetta þar sem ég vinn við viðgerðir á bílum. Þær prófanir sem ég hef gert varðandi sprungnar perur viriðst ekkert koma í ljós í sambandi við rafkerfið eða spennuföll í ljósabúnaði bílana. Ég ráðlegg mönnum að prufa að nota perur frá wurth því perur eru með misjöfn gæði. Þegar bremsuljós blikka með stefnuljósum þá er oftast peru stæðið ónítt sökum spannsgrænu í tengjum. Mjög algengt ef bílar hafa lent í tjóni og eru ekki nógu þettir eða þá bara þéttingin á ljósinu léleg.

Re: Af hverju er Hilux...

í Jeppar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Mundu:9 af hverjum 10 afgönskum skæruliðum eru um það bil dauðir!!! Kannski komst Lolux ekki nógu hratt til að þeir næðu að flýja!!!

Re: Af hverju er Hilux...

í Jeppar fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Þarf ekki að vera vél í bílnum til að hann eyði einhverju???
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok