Þú getur gleymt því að þessu áhugamáli verði skipt, en spurningin er, afhverju ættiru að vilja það? Eiga ekki öll BMX og MTB dýrin í skóginum að vera vinir og ræda saman eða ? Hingað til hefur það gengið fínt … Annars er BMXið að rústa MTB á íslandi, eina sem krakkar eru að gera nútildags er að droppa og stairgappa, sem verður fljótt gamalt og þreytt, þá eru BMX trickin að taka þetta.