Haha… og þú tekur textann greinilega alvarlega. Ég get sagt þér það að á dýrasta demparanum frá Marzocchi, 888 stendur nákvæmlega það sama. Þýðir það að það megi ekki nota hann í freeride og downhill, það sem hann er gerður í? Nei, það þýðir að þeir verða að setja þennan miða á og ekkert meira.