1. Framdemparahjól semsagt dirt jump hjól eru mun betri í að stökkva, og þau eru líka góð fyrir dropp. En ef þú ert að fara út í crazy dropp og eitthvað freeriding skaltu fá þér tveggja dempara 2. Þú getur alltaf keypt það besta og punktur með það. En ef þú byrjar í lélegu og upgreidar, brýtur, skemmir, kaupir nýtt ofl. lærirðu að meta góða og slæma hluti og kannt betur á þá. Byrjaðu rólega bara :) 3. Þar sem ég á Kona hjól er bara mannlegt eðli að ég ráðleggi þér Kona. Þeir eru með góð hjól...