Já nákvæmlega, fólk þekkir oft annarra manna hjól. Minnir mig á gaur úti í Kanada sem lenti í því að hann var að hjóla um með 2 vinum sínum, gæjinn er á Kona Stinky Dee-Lux 2004 árg, nokkuð dýrt hjól. Svo fer hann inn að horfa á sjónvarpið og skilur það eftir fyrir utan hús og 5 mínútum seinna er einhver búinn að taka það og hann bara fokk shit my life is over nema hvað vinirnir hjóluðu niður götuna og sáu gæjann krúsandi úber hægt, böstuðu gæjann og hirtu hjólið, ekkert að því. Ekkert smá...