Ég reyndi eins og ég gat, en það er svo flatt þarna, að ég hefði heldur átt að vera á street hjóli eða bara BMX. Nóg af drasli samt til að skoða og bara hjóla um. Sight seeing og þannig lagað, bætti fyrir fjallaleysið :). Rosalegt að hjóla samt inn í bæinn, því að hjól eru bara flokkuð sem bílar þannig að það er bannað að hjóla upp á gangstétt. Var meira að segja stoppaður þegar ég var ekkert búinn að fatta þetta, bara einhver löggugæji sem blaðraði eitthvað og benti mér á að bakka, skildi...