hvernig væri ef við myndum safna okkur saman hjóla gaurarnir og fara á :GRB SKEITPARKIÐ:. Það er svolítið langt síðan að við söfnuðumst saman og fórum að ræda. Ég var að pæla í að við skeltum okkur á SKEITPARKIÐ á LAUGARDAGINN. Hvað finnst ykkur ?