Þú kannt að LESA ! Þetta sýnir hita og þau volt sem aflgjafinn gefur . Ef nöfnin sem þú nefnir væru ekki væri ekki hægt að sýna um viðkomandi hlut. Fyrir aflgjafann eru 3 flokkar , Value er það sem hann á aðgefa plús mínus eitthvað í skekkju. Min er það sem hann gefur undir álagi ! Max er þá ekkert álag ! Náðir þú þessu ? Skoða þetta svo nánar , þetta virkar og er marktækt ! Kveðja.