Það er ekki til neinn leikur sem heitir Enterturnal Darkness en jæja. Ég og væntanlega Sphere tókum RE, Metroid og Eternal Darnkess sem dæmi um breytingu á Nintendo. Auðvitað er fullt af fleiri leikjum að koma. En til hvers að telja það upp. Það breytir engu. Málið er að Mario, Zelda, Starfox, Metroid, Resident Evil og núna Eternal Darkness eru það sterkir leikir að þeir eiga eftir að selja sjálfa sig af nafninu eingöngu og svo selja tölvuna í meira magni. Þetta virðast fáir fatta. Fáir...