Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonkorn
jonkorn Notandi frá fornöld 43 ára karlmaður
1.016 stig
Þetta er undirskrift

Re: Hverjir eru búnir að tryggja sér eintak af Wii?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Allavega fyrir jól, eigum ekki von á neinu öðru. Er verið að reyna að fá fleiri vélar fyrir útgáfudag. Ef það fást fleiri þá kemur tilkynning um það á Nintendo.is

Re: Hverjir eru búnir að tryggja sér eintak af Wii?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Vegna rooooosalegrar eftirspurnar um allan heim, þá fá þeir færri eintök en þeir pöntuðu upphaflega. Þess vegna mun verða reynt að fá fleiri eintök til að svala þorsta Wii-áhugafólks. Get ekki staðfest fjöldann að svo stöddu.

Re: Hverjir eru búnir að tryggja sér eintak af Wii?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Jújú, það koma fleiri Wii fyrir jól. Ormsson eru líka að gera allt sem þeir geta til að fá fleiri vélar fyrir útgáfudag. Bara fylgjast með Nintendo.is, gæti komið tilkynning um að fleiri vélar komi. Ekki missa móðinn ;)

Re: Hverjir eru búnir að tryggja sér eintak af Wii?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Má ég benda á þessa glóðvolgu frétt á Nintendo.is http://www.nintendo.is/frettir.php/153

Re: Hverjir eru búnir að tryggja sér eintak af Wii?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Verðið er ekki alveg ákveðið eins og er, en það verður sanngjarnt. Þarft ekkert að borga fyrirfram. Bara ef þú vilt Wii, pantaðu :) www.nintendo.is

Re: Hefurðu farið á leik?

í Körfubolti fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Fór á NBA London Games árið 1993. Tveir leikir Orlando Magic vs. Atlanta Hawks Fyrsti leikur Penny Hardaway, en þarna voru líka Shaq, Dominique Wilkins, Kevin Willis, Stacey Augmon, Nick Anderson, Dennis Scott, Scott Skiles og fleiri… Man ekkert hvað miðinn kostaði, 13 ár síðan… Sat ef ég man rétt í 14. röð frá vellinum, hægra megin við miðju, aðeins nær körfunum heldur en miðju… Fyrri leikurinn fór 120-95 fyrir Orlando en sá seinni 113-101 fyrir Atlanta.

Re: Far Cry Vengeance

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Jébb… Ljótt er þetta

Re: Ef Wii Sports myndi ekki fylgja með, myndirðu kaupa hann?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Mig minnir nú að Nintendo hafi ætlað sér að vera með svona “minni leiki” fyrir talsvert lægri verð og Wii Sports átti að falla undir þann flokk. En ég segi já. Finnst þetta charming concept. Wii Play lofar líka góðu.

Re: Kaupa gamla Nintendo leiki?

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 7 mánuðum
Wii!!! :D

Re: Uppahaldslid

í Körfubolti fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Orlando Magic 50/50 á Dwight Howard og Jameer Nelson

Re: LJÓTT!!

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Þetta er nú bara stílhreinna en hin raunverulega PS3 að mínu mati, sem er ein ljótasta hönnun sem ég hef séð.

Re: Útgáfudagur fyrir Wii ,verð og fleira.

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Veit nú ekki hvernig Xbox deild IGN hefur verið, en Matt hefur alla tíð verið frekar heiðarlegur og ekki að ofgera hlutunum. Gefur leikjum t.d ekki of háa einkunn þó þeir eigi það ekki skilið, bara til að láta Nintendo líta vel út.

Re: Útgáfudagur fyrir Wii ,verð og fleira.

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Það kannski má benda á að þessi rúmor er kominn aftur upp á síðuna, en mér til mikillar undrunar þá vantar partinn um lower spec version fyrir “future handheld” sem notast við GC diska… Gæti verið að IGN hafi verið að sulla smá af súpunni sem Nintendo ætluðu að gefa öllum á Leipzig og Nintendo hafi látið fjarlægja þetta? New super handheld á leiðinni?

Re: Útgáfudagur fyrir Wii ,verð og fleira.

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hvernig er 230 of hátt þegar þú giskar “frekar” á 199-250? Það er bara akkúrat á miðju sviðinu sem þú giskar á hehe

Re: UbiSoft styður Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég sagði víst að EA væru með 6 leiki á leiðinni, who knows, gæti verið eitthvað þannig… en það eru víst Midway sem eru með 6 leiki fyrir Wii í vinnslu, einn af þeim er Mortal Kombat Armageddon…

Re: UbiSoft styður Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hér er listinn yfir þá leiki sem eru sagðir vera launch-day leikir. Ant Bully (THQ) Avatar: The Last Airbender (THQ) Blazing Angel: Squadrons of World War II (Ubisoft) Blitz: The League (Midway) Call of Duty 3 (Activision) Cars (THQ) Dragon Ball Z Budokai: Tenkaichi 2 (Atari) Elebits (Konami) Excite Truck (Nintendo) Far Cry (Ubisoft) Final Fantasy: Crystal Chronicles (Square-Enix) GT Pro series (Ubisoft) Legend of Zelda: Twilight Princess (Nintendo) Madden NFL ‘07 (EA) Metal Slug Anthology...

Re: UbiSoft styður Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Gæti verið, las það bara einhverstaðar þar sem janúar var nefndur. Veit ekki meira.

Re: UbiSoft styður Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Já, Prince of Persia er talinn koma út í janúar. Þetta eru BARA launch leikirnir ;) Fleiri leikir í vinnslu, miklu fleiri segja UbiSoft

Re: UbiSoft styður Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
já og meðan ég man… Call of Duty 3 er launch leikur fyrir Wii…

Re: Nintendo Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ef þú hefur ekki áhuga á þessu þá lestu þetta ekki. Annars er það algengt með Hugara í dag að þeir nenna ekki að lesa eitthvað sem er lengra en 10 línur.

Re: NBA Draft

í Körfubolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Hann er bara free agent, jafnvel telur sig meira virði en hann er. Vildi fá meiri pening á lengri tíma en Orlando bauð honum, hann vildi það ekki og ákvað að þreifa fyrir sér á markaðnum, sagði að það væru 3-4 lið á eftir honum… Hef ekki enn vitað til þess að nokkurt lið hafi fengið hann í sinn raðir. Þetta er það sem menn verða að passa þegar kemur að free agency :) Ekki ofmeta sjálfa sig…

Re: Red Steel

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
http://wiimedia.ign.com/wii/image/article/721/721775/red-steel-20060728043201352.jpg http://wiimedia.ign.com/wii/image/article/721/721775/red-steel-20060728104750738.jpg http://wiimedia.ign.com/wii/image/article/717/717778/red-steel-20060710045223244.jpg Mundu bara að Wii er ekki eins öflug og hinar tvær enda ekki ætluð sem grafíkundur. Gameplay first, experience second, graphics third. Get alveg nokkurn veginn lofað þér því að þó að leikirnir í Wii verði ekki á sama leveli og PS3 og 360...

Re: NBA Draft

í Körfubolti fyrir 17 árum, 9 mánuðum
DeShawn Stevenson er ekki lengur í Orlando…

Re: Nintendo Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Wii kemur mjög líklega í október, síðasta lagi byrjun nóvember. Annað væri bad strategy þar sem PS3 kemur 17. nóvember.

Re: Nintendo Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Þriðju greinarskil ;) Minnist þar á GC-controller portin en reyndar ekki á GC memory card slots… En ég minntist á þetta :P En ég hef íhugað að fínpússa þessa grein og senda hana eitthvað… Sjáum til hvað verður úr því.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok