Við vissum að UbiSoft hefðu mikla trú á Nintendo Wii… En þetta er magnað…

Leikir frá UbiSoft sem verða í hillunum þegar Wii verður gefin út, eru hvorki meira né minna en 7 stykki. Já, SJÖ launch leikir.

Red Steel
Rayman Raving Rabbids
FarCry
Open Season
Blazing Angels: Squadrons of WWII
Monster 4X4 World Circuit
GT Pro Series

GT Pro Series er bílaleikur í anda leiks sem var bara gefinn út í Japan, er sem sagt bílaleikur með 80 licensed bílum og verður gefinn út Wiimote addon fyrir þennan leik sem á eftir að gera hann “must have” fyrir bílaleikjafanatics, samkvæmt UbiSoft í USA.

Nokkuð ljóst að það sem Nintendo sögðu að það yrðu um 20 leikir í boði á útgáfudag ætlar að standast. Nintendo sjálfir verða með um 5-6 leiki ef ég man rétt, UbiSoft með 7, skilst að EA ætli að vera með 6 og svo aðrir sem eru með 1-2 hver.

Stórt launch. Stórt, stórt launch.
Þetta er undirskrift