Sphere: þú verður aðeins að þurrka tárin og sætta þig við raunveruleikann. Zelda GC er það sem Miyamoto vill, öðruvísi og nýtt. Hann vill ekki gera eitthvað sem hefur verið gert áður, ekki það að “gamla lookið” hefði verið “old” eða lélegt. Hann vill prófa þetta og ég var eins og þú, vonsvikinn í fyrstu, en svo bara sætti ég mig við þetta því ég fattaði… … þetta eru Nintendo at work hérna og þeir skila alltaf sínu vel. Brilliant grafík eða ekki, þú greinilega ert OF mikið að pæla í...