Fleebix: ójájá, ég á MSR í DC ;) Mjög svipaður leikur og PGR leikirnir, nema hvað að þeim tókst að gera PGR leikina skemmtilegri í akstri, þ.e betra car-physics. Það er bara eitthvað sem kemur með reynslunni hjá svona kompaníum :D En ég dýrkaði MSR í DC :) Við frændurnir vorum í þessu vikum saman að safna Kudos. Það sem gerði MSR og PGR svolítið pirrandi var að maður missti Kudosin við minnsta högg. Smá högg utan í vegrið eða bíla og þá fóru Kudosin. Þeir löguðu þetta í PGR2, þar má fara...