Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jonffh
jonffh Notandi síðan fyrir 20 árum, 6 mánuðum 22 stig

Re: Firewire

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sæll… Það er nefninlega ekki svo mikill munur á þessum 400 og 480 þegar allt kemur til alls. Yfirbygging staðalsins, þ.e.a.s. fylgigögn með öllum gögnum sem þú sendir, er það mikið stærri á USB2 að það kemur nánast út á eitt hvort þú velur varðandi flutningsgetu. Þá er oft skárra að vera með real-time möguleika, daisy-chain, peer to peer, osfr.v í firewire. www.tomshardware.com gerði held ég einverntímann smá grein fyrir þessu, þú getur leitað þar. Kv. Jón

Re: ntfs.sys error

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sæll… Það er eitt sem mætti athuga…Það er ákveðin hætta fólgin í því að setja inn og uppfæra windows meðan maður er nettengdur. Þú gætir hafa fengið vírus við fyrsta reboot. t.d. Sasser sem mig minnir að restartar tölvunni. Þú verður eiginlega að taka netið úr sambandi, inn með windows, INN MEÐ FIREWALL, og svo uppfæra af netinu eða af geisladisk ef þú átt ekki firewall. Í ofangreindri röð btw. Ef þú ert bakvið lokaðan NAT eða firewall og á tómu innra neti ætti þetta ekki að vera vandamál...

Re: Vandræði

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já og… digatal myndavél…rosa góð….gefins…… ertu viss um að hún hafi ekki “fundist” einhversstaðar???

Re: Firewire

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sæll Firewire er serial samskiptastaðall sem getur ýmislegt. USB2 er svipaður en firewire er betri að mörgu leiti. T.d: peer to peer…sem þýðir að einingar geta haft samskipti sín á milli án afskipta tölvu, eins og td. myndavél og harðdiskur beintengt. Svo er real-time hlutinn góður…gott fyrir streaming video. Yfirbyggingin á protocolnum er minni en á usb2 og því eru þeir svipað fljótir þrátt fyirir hærra mbits/sek tölu á usb2 (480 á móti 400). Svo getur firewire verið í daisy-chain sem þýðir...

Re: Sárvantar hjálp!!!! harður diskur í hættu!!

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll aftur, Ég myndi reyna winXP pro aftur eða skella diskinum í aðra vél og reyna taka afrit þaðan. Annar möguleiki: Nú veit ég ekki hvort þú kannt á linux en oft geta Linux LiveCD eins og frá suse og knoppix reddað málunum með því að boota upp frá geisladisk og þaðan geturðu tekið öll þau afrit sem þú þarft. Virkar oftast hjá mér. Ég hef samt ekki notað ntfs mikið. Svo er það líka partition magic….kannski getur hann hjálpað. Kv. Jón F.

Re: Aðeins að spá...

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll, Mig minnir að hafa lesið eitthvað um þetta móbó á www.tomshardware.com, (þú gerir bara search eftir móbóinu) og mig minnir einnig að niðurstaðan hafi verið sú að þriðji minniskubburinn dregur úr afköstum vegna þess að dual minniscontrol virkar ekki á þrjá. Kv. Jón

Re: Sárvantar hjálp!!!! harður diskur í hættu!!

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll, Nú verð ég að svara með spurningu til annara huga….var ekki ntfs version öðruvísi fyrir pro og home???…og þ.a.l. eitthvað erfitt fyrir hann nisone. Geturðu ekki formattað gaurinn…eða ertu kannski með eitthvað á diskinum????

Re: Vantar Ráð!

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll…. Nú er kennslustund í smá trixi sem getur lækkað hávaðann í tölvunni verulega. Í mörgum tölvum er meira en nóg kæligeta “afgangs” og geta menn þá gert ráðstafanir til að lækka hávaðann í tölvunum. Flestar viftur í tölvukössunum ganga á 12V, hvort sem það er PS, Örru eða Grafík. Í harðdiskatengjunum ykkar eru tvær spennur og núll. 12 er í gulum, 5 volt í rauðum og núllið í svörtum. Það sem ég og margir aðrir hafa gert er að lækka spennuna á helstu viftum kassans með því að nýta þá...

Re: Hjálp óskast ..

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hello… jú jú…strauja og reinstall….en mundu að dwnlda service pakka og fleiru dóti áður en þú bootar. Því að ef þú ert ekki bakvið firewall eða annað fínerí þá færðu bara vírus ÁÐUR en þú ert búinn að installa nýja winddraslinu…. http://ask.slashdot.org/askslashdot/04/06/21/0024208.shtml?tid=126&tid=172&tid=185&tid=190&tid=201 Kv Jón

Re: Veit einhver hver hraðamunurinn er á venjulegu minni og flash minni ?

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll, Það eru nokkur lykilatriði sem gera það að verkum að ekki er hægt að nota flash eins og venjulegt minni. Í það fyrsta er það rétt að flash glatar ekki upplýsingum við straumrof. Upplýsingar eru “brenndar” á kubbinn og haldast þar. Aftur á móti eru takmörk fyrir því hversu oft þú getur brennt. Ætli það liggi ekki á milli 100.000 til 1.000.000 skipti sem þú getur brennt (eftir tegundum). Það er fínt fyir flash lykla, en alls ekki fyrir innra minni í tölvu. Önnur hindrun er les og...

Re: Kæliviftur

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll, Ég hef lítið vit á viftutegundum lengur, en þar sem þú skrifar að þín núverandi vifta sé nokkuð góð er miklu líklegra að það vanti upp á loftstreymið í kassanum þínum. Stór, hæg og hljóðláð vifta á kassann er yfirleitt nóg til að ná hitanum duglega niður. Engin örrakælir getur bætt fyrir of háan hita í kassanum. Kv. Jón.

Re: Harður Diskur

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll, Allavega þrennt þarftu að athuga: 1. Er stillingin fyrir ide channellinn rétt??? ( 2. Er flatkapallinn gerður fyrir meira en ATA66??? Það sérðu með því að telja hvursu margir vírar eru á kaplinum: ef 40…út að kaupa nýjan…ef 80 þá er þetta sennilega í lagi. 3. ertu nokkuð með CDROM á sama kapli. Ef já…hættu því…ef nei…skrifaðu aftur. Kv. Jón

Re: SATA eða IDE hard drives

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll… Jújú…það er alveg hægt að segja að SATA sé hraðvirkara en ATA…enda er það hraðari prótókoll. ATA og SATA skilgreinir samskiptin milli harðdisksins og móbó og þar er SATA hraðvirkari. Fyrir tvo “eins” harðdiska eru þessi 2-8 MB sem hd er með í buffer hraðvirkari á SATA þó að restin af harðdisknum sé það ekki endilega. Og ekki gleyma hinum ótrúlegu þægindum sem fylgja litlum mjóum köplum en ekki þessum flötu skrímslum sem blokkkera allt. Ég vildi að ég ætti SATA og ekki ATA og héti ég...

Re: Á Linux erindi við skólakerfið?

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll, Fín grein hjá þér. Sammála þessu í (risa) stórum stíl en eins og bent var á er hægt um vik í mennkerfi landsins. Nú er ég nýbúinn að uppgvöta tilvist RGLUG á íslandi og fæ í því hugdettu sem ég skell fram í formi eftirfarandi spurningar sem ætti kannski líka heima á póstlista þar: Ætti RGLUG að hafa frumkvæði að kynningu og notkun GNU/Linux í mennakerfinu í krafti sjálfboðavinnu sem hugslanlega er fyrir hendi í þeim félagsskap? Kv. Jón

Re: Ætla að kaupa skrímsli

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sælir, Nú þar sem minnst var á kvikmyndagerð einhversstaðar, þá þarftu hraðvirka harða diska og þar ættirðu að miða á RAID (raid 0, striping) uppsetningu með þessari vél þinni. þ.e.a.s. minnsta kosti 2 jafnstóra harðadiska ásamt góðum controller og serial ATA væri líka kostur. Eins og bent var á annarsstaðar þá geturðu gert betur en xeon. xeon hefur hingað til verið fínn í serverana en ekki beint í vinnsluhestinn. takktu jafnvel dual opteron ef þú hefur efni og villt dual :). Það er btw....

Re: Utanáliggjandi HD-usb box

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Sæll, Mér dettur tvennt í hug. Búta diskinn aðeins upp og nota FAT32 eða nota ext3 og dwnlda Total Commander hjá ghisler.com eða tucows og ná þér í ext2/3 plugin hjá ghisler.com. Það ætti að virka.

Re: Linux námskeið

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Já, þetta er góð spurning. Í þessu sambandi vildi ég spyrja hvort á Íslandi væri til LUG. sem væri þá líklega RISLUG eða ISLUG eða eitthvað álíka. (LUG er þá Linux User Group). í úglöndum stóðu þeir oft fyrir “Innsetningarpartíum” og góðum heimasíðum með hjálp. kv. Jón F.

Re: færa á milli hd

í Linux fyrir 19 árum, 10 mánuðum
Hvernig var það….var ekki kominn fullur NTFS stuðningur við kjarna 2. ????

Re: allt í fucki

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég gerði einusinni eitthvað svipað, minnið var uppúr öðru megin. Við þetta skemmdust snerturnar á minninu og hún byrjaði að haga sér eins og þú lýsir. Memtest sýndi að minnið var gallað og þetta reyndist ástæðan fyrir endurræsingum. Það furðulega var samt að minnið virkaði fínt í annarri tölvu….go figure.

Re: fjandans headphona drasl

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 11 mánuðum
ja….bara svona til að mæla snúruna….Og AVO er enn í fullu gildi…ekkert gamaldags þar :)

Re: fjandans headphona drasl

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sælir… Jú það sama gerðist fyrir minn sennheiser…tengillinn yfir til hægri datt úr. En annars eru það þrír helsu bilunarpunktar: Output pluggið á græjunni á það til að bila, sérstaklega á vasadiskóum. Annaðhvort lóðning eða fjöður í plugginu farin/bogin. Annar vírinn farinn. Ertu nokkuð að rúlla þér mikið yfir snúruna á stólnum þínum…kannski á parketi/dúk???? Tengi/vír farið/slitið inni í öðrum headaranum. Í sennheiser er það hristingur sem veldur, en oft vegna þess að togað er í blessaðar...

Re: Run on startup?

í Forritun fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Þetta er sú mappa

Re: Reklar fyrir þráðlaust netkort?

í Linux fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Sæll, Ég var að fikta í nákvæmlega sama vandamáli fyrir einhverjum tíma og fann þessa fínu laust sem ég náði svo aldrei að prófa. Ég get kannski grafið þetta upp seinna. En málið er…ef þú gerir lspci þá finnur þú út chipset, og þetta chipset geturðu gúgglað. Ég fann fyrirtæki sem gerir frían “Wrapper” en hann tekur windows reklana og notar þá til að gera linux drivera. Mig minnir að chipsettið sé frá Broadcom. Leitt að muna þetta ekki betur, Kv. Jón F.

Re: um linux

í Linux fyrir 19 árum, 12 mánuðum
Sæll Ég mæli ekki endilega með installi strax, nýttu þér hinn frábæra möguleika að skoða linux beint frá geisladrifinu, notaðu Knoppix live cd eða Suse live CD. Man ekkert hvar þetta er á rhnet.is, athugaða kannski seinna, en þetta er þar. Hafðu bara hugfast að þetta er keyrt af geisladrifi og því getur tekið tíma að opna hlutina í fyrsta sinn. Kv. Jón F.

Re: Suse vs Debian

í Linux fyrir 20 árum
Smá viðbæti í þetta…. Ekki gleyma Gentoo….Fínn kostur, sérstaklega fyrir Debian.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok