Að vera með fjölskyldunni í ró og næði að drekka heitt kakó, pakka inn jólagjöfum og bara allir rólegir að hlusta á jólalög og baka pipkakökur og ég veit bara ekki hvað er ekki æðislegt við jólin:). Maturinn góður, fjölskyldan ekki stressuð, allt svo fallegt og bara allt:)