Mamma mín keypti um daginn nýja diskinn með James Blunt en ég gaf henni gamla í jólagjöf fyrir mörgum árum…ef maður á að kalla það það;).
En ég hlusta á þennann nýja disk daginn út og inn án þess að fá leið á honum!..
Svo prufaði ég bara til tilbreytingar að setja gamla diskinn í og mér fannst hann ekkert smá FALSKUR!:S.

Þetta var alveg hræðilegt að hlusta á hann svo ég setti bara nýja diskinn í aftur.
Ætli hann hafi farið í söngskóla þessi ár sem urðu á milli gamla og nýja disksins?:).
;)