Það væri náttúrulega sniðugt að leyfa honum að finna lyktina af hendinni og taka hann meira upp:D. Gefa honum svo gulrætur og e-ð gómsætt úr hendinni svo hann mundi vingast við hana:). Vona bara að þér gangi sem best með hann og að þú skyldir þetta;D Bætt við 5. október 2007 - 20:34 P.s. Reyndu að vera með honum eins mikið og þú nennir;)…alls ekki láta hann vera bara til þess að láta hann vera:)