Mamma eignaðist mig þegar hún var að verða 21 og pabbi 22 og ég var þeirra fyrsta barn…eða er. Ef þú ert í góðru stöðu peningalega og hefur góðann tíma og að kærastinn þinn vill þetta líka þá held ég að þú sért bara í mjög góðri stöðu. En ef þú ert búin að sjá aldur minn þá hugsaru örugglega hvað er þetta heiladaufa barn að skipta sér af og af hverju er hún að segja skoðanir sínar, hún hefur örugglega ekkert vit á þessu. En ég umgengst börn mikið. Það er dýrt að eiga þau, en ef maður vill...