Takk fyrir gott svar:). Hún er reyndar bleik í gómnum. Það er búið að vera eitthvað vandamál með vörina hennar, fékk bólgu og sýkingu en við fundum hvers vegna það var=). Hún er reyndar hætt að pissa annar staðar eða útfyrir kattarkassann ef maður á að kalla það það. Ég hef reynt að sussa á hana en hún horfir bara sakleysislega á mig og heldur áfram að gera það sem hún er að gera. Það er voða skrítið að hún leikur sér ekkert með dótið sitt. Svo hefur hún verið að taka einhver köst núna....