Örugglega þegar ég var að fara að vinna og þurfti að vakna kl.7 og svo kom kötturinn og vakti mig með frekjumjálmi kl hálf 5 þangað til ég gekk alla leið fram á bað og gaf henni að drekka og gat svo ekki sofnað aftur því hún var alltaf að reyna að leika við mig, bíta mig og fl. Frekar pirrandi en hún er þess virði:)