Ekki segja að þú eigir hana ekki skilið og ekki segja að þú sért ógeð. Allir gera mistök og þannig er þetta..mistök eru til þess að verða gáfaðar, þroskaðari og til að geta gert betur næst. Ég skil stelpuna reyndar mjög vel. Myndi ekki vilja að kærastinn minn mundi gera svona lagað..en samt sem áður þarf hún kannski bara smá tíma til að jafna sig og svo geturu reynt að tala við hana. T.d. sagt við hana að það sem þú gerðir var mjög illa gert en þegar að hún hætti með þér varstu búinn að átta...