Finnst fáránlegt þegar er komið svona framm við fólk!. Ég tel þetta oftast bara vera afbrýðissemi í einum aðila sem gerir svo kjaftasögur um fórnalambið og allt í einu eru allir farnir að hata það. En ef þú treystir þér ekki aftur í skóla, væri ekki bara ágætt að geta farið til sálfræðings eða eitthvað?:)..eða fá einhvern til að pempa þig upp í að fara aftur í skóla?. Því eins og þú nefndir er þetta mikilvægt fyrir góða framtíð…það er ekki gott að vera atvinnulaus í framtíðinni. Svo hvernig...