Þetta er ekki strákur sem maður ætti að bíða eftir eða vera að hugsa um. Þú sérð bara hvernig hann kemur fram við þig og aðrar stelpur. Líka allt þetta gamla slúður og það..það er satt. Það er bara um tvennt að velja..annað hvort að reyna að gleyma honum(veit að það er erfitt) eða leyfa honum að fara illa með þig. En ekki viltu vera svo mjúk að hann fái að fara með þig eins og einhverja dúkku?. Þótt að ég þekki þig ekki neitt er ég nokkuð viss um að þú viljir vera með stráki sem elskar þig...