Madur les fyrir thad..alveg thangad til ad thad sofnar. Ekkert mal. Byrjar bara med thvi ad fara i kapp hver er fyrstur i nattfotin(lætur barnid vinna). Svo ferdu i kapp um hver er fyrstur ad bursta tennurnar..tharft ad hjalpa barninu svo thad vinnur aftur. Thvi næst ferdu i kapp vid barnid um hver er fyrstur upp i rum. (Barnid vinnur aftur og verdur ogedslega anægt thvi thu lætur thad vita ad thad vinni alltaf);). Thvi næst koma i kapp hver er fyrstur ad sofna:D. Ekki erfidara;)