Það er ungrfrú 187, enn sem komið er. Ekki frú. Burtséð frá því, þá var þetta alls engin kaldhæðni, ég meina það sem ég segji, mér finnst þetta skemmtilegt þýðing, og kemur absúrd út á okkar ylhýra móðurmáli. Rót þeirrar hefðar að gefa mönnum leikmuni hægri og vinstri á engilsaxnesku fyrir vel unnin störf er mér óljós, en ég dembi mér hér með í rannsóknarvinnu á netinu og mun láta þig vita eins fljótt og auðið er, hver niðurstraðan verður. Ághugaverð spekúlering. Ef einhver þarna út veit...