Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

ivar
ivar Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
486 stig

Re: rosalegasta lada í heimi

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Grín… ég er ekki bifvélavirki eða neitt því um líkt en pabbi minn er vélarverkfræðingur og hef ég rætt þetta við hann. Gírhlutföllinn eru föst í einhverju ákveðnum sessi, já, en með því að láta VISCUS kúplinguna er hægt að breyta því á mismunandi hátt. Þetta er svipað og ATTESSA í skyline nema bara hægvirkara. Þetta er ekki í raun olía heldur sílikonvökvi sem heitir einmitt VISCUS og þaðan kemur nafnið á kúplingunna. Diskalæsingar eru líka með olíum, bara þar til gerðum. Þessvegna ertu...

Re: Túrbina úr eclipse óskast

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hvað með mözdu turbínuna sem er auglýst á bd.is? RHB5 VJ4 minnir mig. Það er ódýrt m.v. að fá hana nýja.

Re: Vantar Teikningar.

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, þú segir það. Ef þú ert í einhverjum smíðahugleiðingum á ég fullkomið verkefni handa þér. Það verður enginn keppnisbíll en hann verður allavegana kraftmeiri en slátturvélarbíll. Talaðu við mig ef þú hefur áhuga, færð hann ódýrt.

Re: rosalegasta lada í heimi

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hérna er skýring á ensku um hvernig drifið virkar… nenni ekki að þýða það, ég treysti á að þú skiljir hana :) power is 43/57 front/rear, untill rears spin or front needs more power then the plates spin, oil gets hotter and locks the plates together to send more power to the front

Re: rosalegasta lada í heimi

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Slakaðu á… Viscus kúplinginn keyrir venjulega á 57/43 drifkrafti!!! Ef bíllinn missir grip og fer að renna á hann það til að skipta því upp í allt að 60/40. Þetta eru drifmöguleikar bílsins. Þetta með 300 hö eru takmark, ekki staðreynd. Bíllinn er nær 210-220 í dag. Sá kraftmesti sem ég veit um hingað til er… http://www.rallyracingnews.com/teams/jma-mazda323gtr.html <a...

Re: Go-kart spurning

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
nú, ertu að leita þér að bíl til að kaupa, varahluti eða bara lesa um sportið? Annars veit ég um “EKTA” keppnisbíl sem gæti verið til sölu… sendu bara skilaboð ef þú hefur einhvern áhuga á að vita meira.

Re: rosalegasta lada í heimi

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, það er spurning. Ég hef aldrei haft tækifæri til að bera mig saman við porsche 944, en það verður gaman þegar þú kemst á hann. Þetta með undirstýringu/yfirstýringu er lagað með drifinu. Hann er ekki 50/50 þungur heldur er meiri þyngd að framan. Hinsvegar er 4x4 drifið þannig að 57% kraftur er að aftan og 43 að framan. Með þessu lagar hann yfir/undirstýringu. Þessir bílar eru sérlega vinsælir í rally og sést það best á því að menn eru enn þann dag í dag að nota þessa bíla í rally á móti...

Re: Chris Bangle - BMW

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Æji, ég veit það ekki. Ég er ekki að fíla þessa nýju bimma. Það er eitthvað. Mér finnst þetta ekki vera BMW. Mér finnst þeir samt í marga staði flottir, en samt ekki bmw.

Re: rosalegasta lada í heimi

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Leiðindi kalla á leiðindi, Ég veit ekki betur en að flat6 hafi verið fyrstur til að svar og þá með kommentinu “Þessi gaur á sér ekkert líf…. sorglegt” Og seinna “En að eyða svona tíma í LÖDU???!!! Svoleiðis maður á að hengja sig…” Þetta voru leiðinlegu kommentin… Mér finnst margir porsche-ar ágætir, þó ekki allir og eru aksturseiginlekar mismunandi eftir skoðunum. Mér finnst t.d. ekkert spes að keyra flesta amríska en JHG fílar þá. Samkvæmt bílablaðinu EVO fær MR2 gen3 góða dóma en mér...

Re: Top Gear (könnun)

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ég held að S1 sé ekki besta stöðin til að samfæra. Þeir eiga ekki mikinn pening og kaupa þessvegna bara svona ódýra þætti. Ég er ekki viss um að T.G. sé ódýr þáttur. Hvernig væri að reyna að fá Stöð 2 eða jafnvel hið óhugsandi, rúv til að gera þetta.

Re: Tango

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, svo sem allt í lagi bíll. En ég sé ekki hvernig þetta lagi umferðina m.v. núverandi stöðu… Ef allir væru á svona bíl og akreinarnar í samræmi við það, þá jú, enn annars er þetta bara eins og ef nokkur mótorhjól væru á ferðinni. Mér finnst að fólk ætti að hugsa um að vera fleyri saman en við erum bara farinn að gera svo miklar kröfur til ferðafrelsis að allir vilja vera á sínum bíl.

Re: DLS

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
DLS fæst í aukaraf, en hvað er best er svo allt annað mál. Fólk er mismunandi eftir hvað því finnst, hvort merki skipti og hvað þú ert að sækjast eftir. Miklum látum, tærum hljóm, miklum bassa o.s.fv.

Re: rosalegasta lada í heimi

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
jú jú, það er alveg rétt. Það er alveg jafn lágt. Hinsvegar er gaman að vera á “sleeper”

Re: rosalegasta lada í heimi

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
nei, ég er alveg ósammála þér. Þú ert greynilega þannig gaur að þú gengur í haugljótri nike peysu, bara af því að hún er nike. Ég vill miklu frekar ganga í kolarportsflík ef hún er hlý og góð… Þessvegna á ég venjulega mözdu, sem er ekkert sérstök í útliti, en er 4x4 LSD og að verða kominn í 300 hö. Vel á minnst. Ég á datsun sunny 82. Ógeðslega ljótur bíll, illa sprautaður (með spreibrúsa) og hand ónýtur. Samt er ég alltaf að spá í að setja í V6 vél í hann… Mér finnst það sport að rústa FM...

Re: rosalegasta lada í heimi

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Á sér ekkert líf, hvað meinarðu. Þetta er 110% snillingur. Hvað er meira fyndið en þegar þessi 1500 lada er að rústa þér á porsche-num þínum í spyrnu… Þótt að hann tapi, þá er það enginn skömm, en fyrir þig á þinni græju þá er það skömmustulegt að sjá ekkert annað en opna pústið á lödunni. Þessi lada er fislétt og ef hún er vel breytt sem mér sýnist m.v. intercooler og NOS þá mun hún “múffa” flesta bíla… so sorry, en þú verður bara að passa þig, þrátt fyrir porsche merkið…. (verst að þetta...

Re: Aksturseiginleikar

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jú jú loddi Ég er með fullkomma bílinn. Væri sár ef þú keyptir hann og leyfðir mér ekki að skoða hann rækilega. Þetta er ULTIMA GTR www.ultimasports.co.uk Hardcore sportari sem er með V8 smalblock að skila frá 500-1000hö (val). Geturður ýmindað þér lotus elise með 650hö vél??? það er ultima. Ekkert aukadrasl, bara plane góður sportbíll. Með þægilegum leður-körfustólum og 4-6punkta belti. Þessi bíll er svo hardcore að hann er ekki einusinni með niðurskrúfanlegum rúðum. Það getur vel verið að...

Re: Aksturseiginleikar

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Vöðvastýri er stýri sem er ekki með hjálparátaki. = venjulegt án allrar hjálpar. Icecat, ég er ósammála þér með fislétt stýri sem þyngist svo eftir meiri ferð. Mér persónuleg finnst það mjög óþægilegt. Ég vill bara hafa það frekar stíft og alltaf eins. Btw. ég vill hafa það MJÖG stutt. Þessvegna er það 1,2 hringur lás í lás hjá mér. Margir bílar eru með þessa tölu 2,5 - 3. Hef ekki tíma núna til þess að lýsa mínum fullkomna bíl en ég stefni á annanhvorn þessara tveggja. Ultima GTR Nissan...

Re: Könnunin, vetnisbílar

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
habe. Þrátt fyrir að það myndist meiri hiti/orka við bruna vetnis heldur en bensíns er það ekkert svar. Fyrir það fyrsta er nánast víst að notast verður við efnarafal og vetninu hvarfað yfir í rafmagn sem verður svo notað til að knýja áfram bílana. = rafmagnsbílar. Þetta þýðir að krafturinn er jafn á 100rpm og 10.000rpm. Útaf því þarf kannski ekki meira en 40hö til að knýja áfram venjulegan smábíl. Hitt sem þú virðist ekki taka tillit til er þyngd. Vetni er ekki auðvelt í geymslu og hefur...

Re: Könnunin, vetnisbílar

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jú, mér sýnist þú einmitt vera sammála mér… Tökum dæmi um 40 konu sem fer út í búð og kaupir sér sjálfskipta 1000 yaris. Heldur þú að þessari konu sé ekki slétt sama um hversu kraftmikill bíllinn sé. Ef þú getur samfært hana um að 50hö vetnisbíll sé helmingi sparneitnari en yarisinn o.s.fv kaupir hún hann. Meirihluti markaðarinns er líkari þessari konu. Þessvegna er miklu meira af yaris og corollu heldur en supru. (bara dæmi um toyotu) Hinsvegar held ég að vetnisbílar komi líka í “supru”...

Re: Furðulegt neistaflug undan bílum!

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, sammála mal. Hvað ert þú að taka inn. Reyndar tók ég eftir furðulegu í GIS 1 minnir mig (getaway in stockholm) Þar sem porsche-inn er að keyra í miðbænum neistar út úr bremsunum á honum þegar hann bremsar. Var mikið að spá hvað þetta væri. Íva

Re: Flytja inn bíl

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Skoða hinn póstinn, Vel á minnst, alveg óþarfti að pósta oft inn. Þú færð alveg sömu svörinn….

Re: Flytja inn bíl

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Já, hummm Það að flytja inn bíl að þá er ágætis regla að vera viðbúinn tvöföldun í verði. = miljón krónu bíll getur vel verðið orðinn 2 millu bíll þegar hann loks kemur til íslands. Það er að sjálfsögðu skatturinn sem er 40% á vélum stærri en 2L en man ekki hina prósentuna þar sem ég ætla að fá hann með stærri en 2l vél (minnir samt 35 eða eitthvað) Auk þess bætist ofaná súpuna VSK sem er 24,5. Þetta tvennt legst ofaná CIF verð sem er kaupverð + kostnaður við að flytja hann inn. 1.000.000 +...

Re: Könnunin, meira en 300hö

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
uhh, green. Var bíllinn þinn ekki 13,7 en ekki 13,2 eins og í reikningonum? Allavegana er minn bíll ekkert langt frá þinni tölu með 14,1. á endahraðanum 157 km/h (kann ekkert við þetta mph) íva

Re: Pontiac GTO

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Ef ég man rétt var til allavegana 1 pontiac GTO. Og ef ég veit rétt að þá er góð en sorgleg saga um hvernig hann endaði. Það var víst þannig að önnur mótorfestinginn brotnaði þannig að í vinstri begjum hallaði vélin alltaf uppúr og togaði í bensínvírinn. Þegar hér var komið var lítið eftir heillegt í bílnum og gekk hann bara í lausagangi eða á hásnúningi, ekkert þar á milli. En allavegana, þá fór það svo eftir erfitt líf þessa “hræ” að í einni vinstri begjunni að það togaðist of mikið í...

Re: Kitt á 205 gti

í Bílar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
leitaðu bara ráða hjá “Maxpower” www.maxpower.co.uk Ef þeir vita ekki um það veit það enginn
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok