Ég myndi frekar líta til góðra akstureiginleika og lítils viðhalds frekar afls í byrjendabíl. Maður hefur mjög takmarkað með mikið afl(ekki það að Sunny GTi sé eitthvað aflmikill) að gera í fyrsta bíl, maður skemmtir sér konunglega að keyra hvað sem er. Ég man nú að fyrstu 4 mánuðina sem ég var með bílpróf þá lét ég mér 4wd rollu(heimilisbíllinn) duga en keypti síðan 100hö VW Bora og þótti það magnað tæki. Það var hinn fullkomni fyrsti bíll að mínu mati; eyddi litlu, ekkert viðhald, gott að...