Það er enginn tollur á þessu ef þetta kemur frá EES löndum(10% annars) en það er 20kr/kg vörugjald og 36,02kr/kg spilliefnagjald auk loks 24,5% VSK. Tökum Toyo Proxe T1-s(mjög góð dekk, er að fá svoleiðis dekk sjálfur): 4stk kosta 271.20 evrur og þetta fer kannski í svona 400evrur með sendingarkostnaði. Þá erum við með 400*89kr = 35600 + ~10kg(á að giska)*(20+36,02)=36160,2kr til reikningar á VSK Svo verðið er 36160,2*1,245 = 45019,5kr fyrir 4 ný dekk eða 11255kr á dekk sem er ekki mikið...