Við verðum bara að gera eins og hann Rasmus Kristjan Rasmusen(ef ég man rétt) hérna fyrr á öldum, að skera upp herör gegn hvers konar málleti, orðskrípum og stafsetningarvillum! Það er hreint óþolandi hvað mörgum er sama hvernig textarnir sem þeir láta frá sér er stílgerður, margir kunna bara að beygja hjálparsagnir s.s. vera, hafa, eiga o.s.fr.,og vita greinilega ekki hvað viðtengingarháttur er. Aðrir(og þá allt of margir) geta bókstaflega ekki skrifað nokkrar setningar án þess að stafsetja...