Ég veit ekkert hvað að heitir sem ég fæ stundum.. En allavega þá hef ég oft lennt í því að “vakna” um miðja nótt og byrja að tala við eitthvað mitt t.d. snjóbrettið, gítarana, tölvuna, hilluna og ýmist svona og svo man ég eftir því um morguninn þegar ég vakna.