Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

hlynurben
hlynurben Notandi frá fornöld 46 stig

Naglbítarnir á Nasa (1 álit)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 7 mánuðum
Ég skellti mér í kvöld, fimmtudagskvöldið 9.okt 2003, á útgáfutónleika 200.000 naglbíta á NASA. Þeir voru þar, auðvitað, að kynna nýjasta verk sitt “Hjartagull” Þeir mættu galvaskir á sviðið og byrjuðu að spila og maður lifandi þvílíkt sánd! Nýju lögin eru snilld, enda ekki við öðru að búast og diskurinn verður keyptur á morgun engin spurning. Þeir spiluðu nú ekki lengi drengirnir og heyrðist vel að hálsbólga var að hrjá Villa söngvara, svona allavega í síðustu lögunum. Þeir spiluðu alla...

BUFF - tær snilld (8 álit)

í Músík almennt fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Ég sá hljómsveitina Buff á Gauknum fyrst í fyrra haust og eftir það hef ég reynt að komast á öll gigginn þeirra bara til þess að fullvissa mig um að þeir séu raunverulegir. Þeir hafa vit á lagavali og flytja lögin af þvílíkri spilagleði í bland við kjaftæði en samt professional spilamennska sem skín í gegnum allt. Það á auðvitað að vera kvóti á góðum söngvurum og Buff er langt yfir leyfilegu hámarki. Villi Goði, Pétur Jesús, gítarleikarinn í Dúndurfréttum og trommuleikarinn (veit ekki...

ósamningsbundið íslenskt jaðarrokk A.K.A RUFUZ (3 álit)

í Rokk fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Það er hægara sagt en gert að koma utan af landi og ætla að fá þessa stóru karla í útgáfufyrirtækjum landsins(Reykjavíkur) til að gefa út verkin sín. Við í Rufuz komum frá Neskaupstað og höfum nú lokið fyrstu breiðskífunni okkar. Við ætlum að gefa hana út sjálfir því að við höfum aldrei spilað í Reykjavík eða nágrenni svo áheyrendahópur okkar þar er sirka 2 persónur :) Málið er að útgáfufyrirtæki eru ekki að pæla í að gefa út góða tónlist heldur tónlist sem þeir eru öruggir um að seljist....
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok