Þetta er alveg rétt, þú kúplar ekki hest, hesturinn stígur fast til jarðar með mun minni snertiflöt enn mótorhjólið keyrir sig bara áfram alltaf á sama snertiflöt, ef þú ert ekki kominn til að skemma gróðurinn, þá geturu alveg keyrt hjól, án þess að það marki ör í gróður.