Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: warhammer online...Eitthver miðnætursala?

í MMORPG fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Rakst á þennan link við smá gúgel. http://www.esports.is/index.php?showtopic=6862

Re: warhammer online...Eitthver miðnætursala?

í MMORPG fyrir 15 árum, 7 mánuðum
Ég hringdi í bt áðan og var þá talað um miðnætursölu á morgun en ekki í kvöld. Einhver heyrt eitthvað annað annarstaðar?

Re: Msn messenger 7.0 BETA

í Hugi fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Váááááá…. STFU n00bs :):):) varð að segja þetta….

Re: World of WarCraft stress test

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jubb marr er kominn með cd-key nú þarf bara að redda sér beta clientnum sjálfum sem mér skilst að sé 3gb? :) hafiði einhverja hugmynd um dagsetninguna á þessu annars?

Re: Love Hina (Manga )

í Myndasögur fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Fín grein og segjir mest allt sem segja þarf… allavegana ef þú ætlar að fara að segja meira ferðu örugglega að spoila ;> Að mínu mati er mangað frábært og Anime þættirnir hreint ekki verri, þetta voru þær bækur/þættir sem höfðu mestu áhrif á það að ég byrjaði að líta á Manga og horfa á Anime. Einnig má bæta því við fyrir þá sem vilja sjá meira af Love Hina að Love Hina Again eru 3 þættir sem eru einskonar framhald af fyrstu 26 þátta seríunni og eru þeir 3 þættir frábærir. Gæti vel verið að...

Re: Slayers

í Anime og manga fyrir 19 árum, 11 mánuðum
Ég hef nú bara séð um 12 þætti af “Slayers” en mér hefur þótt hver einasti þáttur stök snilld ;> Þetta er þó langt frá því að vera “eitt af því besta” sem ég hef séð þó að þetta séu mjög góðir þættir og ekki vantar húmorinn. Þarf endilega að redda mér fleirrum þáttum…

Re: Trigun

í Anime og manga fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Ég mæli líka eindregið með að þú horfir á alla 26 þættina til að komast að því… þetta eru allt saman mjög skemmtilegir þættir og lýsa þeir smátt og smátt hvað býr að baki Vash. Ef þú villt nálgast þátt sem að segjir nokkuð vel sögu Vash þá er það þáttur 17 en þar er mjög mikið útskýrt en maður nær þó ekki öllum tengslum nema að horfa á alla þættina ^-^

Re: Fólk sem er að spila....

í MMORPG fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Ég er að spila, en er mér eithvað byrjað að leiðast alltaf group laus =[… Væri alveg til í að taka upp íslenska group sem myndi rölta umm =x. server: Tarquinas Nick: Jonina Gorgeirs Professions, Creature handler (nýorðinn), Pistoleer (líka nýorðinn það), svo er ég líka entertainer, artistan og medic ^^ Er staddur á Naboo einmitt núna en ekkert mál fyrir mig að skipta nema smá tími í loading lagg því að ég er ekki með það góða comp ;Þ.

Re: Night Elfes UnderPowered?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Hef ekki spilað mikið Frozen Throne þannig að þið verðið að afsaka ef það kemur eithvað vitlaust í sambandi við það… Persónulega fynnst mér Nightelfs mjög góðir og eru huntresses alveg nauðsinlegur partur af þeim. Þær geta tekið alveg endalaus hits og svo bara healað þær með moonwells. T.D. er mjög góð tactic að expa upp Deamon hunter eins hátt og maður kemst án þess að verða rushaður(þó að DH+moonwell sé mjög góð defense ekki gleyma því), og ef hann kemst yfir 6 og nærð upp einum til 3...

Re: ok ég fékk 2 í viðbót en nu er ég hætt

í Farsímar fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Mér fynnst nákvæmlega ekkert að þessarri grein og skil ekki yfir hverju þið eruð að nöldra. Þetta passar einmitt sem Sms í síma og á ekki heima neinstaðar annarsstaðar en á áhugamálinu “farsímar”. Reyndar fynnst mér þessi grein bara flott =]

Re: Kostir og gallar liðanna í generals.

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum
Ég er ekki búinn að lesa allar svaranirnar við greininni svo að ég veit ekki hvort einhver er búinn að leiðrétta þetta hjá þér en ef svo er að enginn er búinn að benda þér á þetta ætla ég að gera það. [GLA]Einnig eru þeir nokkuð lengi að safna pening Þeir eru allt annað en lengi að safna pening, búa til mikið af workers og þá er þetta lið besta peningasafnararnir í leiknum ekkert annað lið sem getur verið með marga að skila í einu.

Re: leini

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Smá pæling úf frá þessarri skrítnu pælingu þinni atlimg Það stendur SJALDAN fellur eplið langt frá eikinni og þá er átt við að í sumum tilfellum getur eikin verið uppá hól og fleirra annað getur komið fyrir svo að eplið fellur langt frá eikininni en er það nú samt oftast sem að eplið fellur ekki langt frá. Svo það er ekkert rangt við þetta.

Re: Bara langaði til að kynna mig

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Well this is me http://www.battle.net/war3/ladder/war3-player-profile.aspx?PlayerName=Himmi&Gateway=Azeroth Hef samt ekkert verið að spila undanfarið…

Re: Skjálfti 4 | 2002. Riðlar Counter-Strike

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Hahaha Snilld… Við munum Owna riðilinn okkar… Love, Murk, Von , Sic og fleirri… þetta verður ekki málið =Þ Kveðja [.IC.]Himmi

Re: WarCraft III á Skjálfta!

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Frábær hugmynd að skella einum almennilegum strategy leik á Skjálfta, Ætli Skjálfti sé ekki bara orðinn þess virða að fara á núna ;]

Re: Húmor í War3.

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Svo er það líka bara snilld ef þið klárið síðasta missionið hjá nightelfs í hard! ;]… Þá er Starcraft fight i gangi á einhverri plánetu út í geimi, semsagt Zerg vs Terran og vinna terran með smá her eftir. En þá koma Orcs úr Warcraft í svona terran marriens uniform og fara terran og orc að berjast, Terran vinna það naumlega og eiga um 4 mariens eftir, þá kemur allt í einu einhver kind inna battlefieldinn og spreingir Terran kallana sem að eru eftir í loft upp… Algjör steik en mæli samt með...

Re: Talandi um Yuri liðið í Yuris Revenge

í Herkænskuleikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
EF þið ætlið að gera þetta 3 on 1 leyfið mér endilega að vera með :D

Re: Hvernig er pathcid???????

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 8 mánuðum
ég er aðeinds búina ða vera i honum og tek eftir frekar litilli breytingu… Hann er bara finn=)

Re: Battle.net spilun á annarri tölvu?

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
þið látið eins og mamma mín alltaf að leiðrétta mig djö…. er ég orðinn pirraður á því

Re: Nokkrar spurningar

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég spila online og þá alltaf á europ !!! Veit ekkialveg afhverju en oftast þegar ég spila online spila ég með 2 öðrum vinum mínum sem eru íslneskir. eftir allar þessar umræður myndi ég hallda að það væri miklu fleirri en 20 manns að spila starcraft online

Re: Smá bull bara

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
á closed!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!

Re: Smá bull bara

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ég er með 56k tengingu og á 3 char á milli 45 - 50 en er samt eiginlega hættur að spila hann. Er kominn aftur online i starcraft =P

Re: Battle.net spilun á annarri tölvu?

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
þú getur spilað bæði closed og open i annari tölvu. þú þyrftir bara að hafa characterana þína með þér á diskettu fyrir open og á closed þyrftirðu að hafa account name og paasword. Svo þarf talvan af sjálfsögðu að hafa dia !!!!

Re: Smá bull bara

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
samgjörnum dil havð meinarðu ef hann á eitthvað sem að þér langar i þá getur hann copyað charin sinn og gefið þér það hendir honumm svo og setur copy i staðinn þá eigið ´þið báðir það=) OPEN ER BULLLLLLL

Re: drepinn!!

í Blizzard leikir fyrir 22 árum, 9 mánuðum
fyrst að þú vilt ekki taka neina sénsa á OPEN hafðu þá bara alltaf copy af gaurnum þinum og ef að eitthvað skeður fyrir hann hendir þú honum og stur copyið i staðinn=)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok