fuglar fá alltaf nýjar fjaðrir, þegar hann er orðinn svona 1 og hálfs árs þá er hann kominn með allt aðrar fjaðrir en hann var með í byrjun(en liturinn helst alltaf, kannski verður aðeins dekkri eða ljósari). En ég held að það sé algengast að flugfjaðrirnar (fjaðrirnar sem eru klipptar af þegar fuglinn er vængstífður)verði orðnar heilar eftir 6 mánuði.