Það er bara virkilega margt sem að spilar inní þetta mál… VIRKILEGA margt sem að gerir þetta að verkum, ég mæli með því að þú kynnir þér þetta mál, þá sérstaklega á þræðinum sem að ég benti á áður, og þú munt sjá að þetta er að litlum parti græðgi Vodafones að kenna, heldur vegna hópa, mun stærri óheppilegra atvika. Þetta er mjög flókið mál og ég nenni því miður ekki að gera úrdrátt úr því hér, en mæli með því að þú lesir þráðinn, 95% af upplýsingum sem að liggja fyrir eru á honum.