það er vesen að panta dót frá útlöndum (sérstaklega ef eitthvað bilar), það hefur fáránlega oft verið kvartað undan vandmálum með alienware fartölvur eins og ofhitnun, og viðskiptavina þjónusta þeirra á víst að þykja andstyggilega slök. Andstæðan við allt sem ég hef heyrt, en þú um það, en flestar fartölvur “ofhitna” við ranga umönnun.