Hef lent í þessu sjálfur og þetta er líklega það sama og hún er að tala um: Þegar að ég hef ekki gert upphýfingar lengi og hoppa upp í stöngina þá er ég góður, en um leið og ég byrja að hífa mig upp hristist líkaminn allur bara, og ég get haldið áfram að gera þetta en hristist samt eins og enginn sé morgundagurinn. En já þetta lýsir sér sennilega öðruvísi þegar að maður hristist við að lyfta. Ert þú samt með einhverja gullmola v. þetta mál?