Fyrst að tækni er rusl getur þú bara farið og lifað í helli. Þar sem að þú tókst bara þá ákvörðun að kaupa þér nýtt skjákort, ekki hugsa fyrir því að það gæti verið eitthvað að SKJÁNUM eða snúrunni fyrst btw, þá gætir þú verið vandamálið, þá gætir þú kannski bara látið eitthvað tölvuverkstæði gera við tölvuna þína? Það geta verið svona 1000x hlutir að tölvunni þinni og ég afsaka ef að ég hljóma pirraður en vil samt hljóma pirraður á því að þú haldir að einhver geti leyst þetta vandamál m.v....