það er rosalega erfitt, en maður verður alltaf svo þakklátur þegar við loksins hittumst, og þótt við hittumst allar helgar, þá sé ég alltaf þegar ég er ekki búin að hitta hann í soldinn tíma hvað mér þyki allveg ótrúlega vænt um hann :) þannig að maður fer ekki að taka makanum sem sjálfsögðum hlut, það er alltaf pínu special þegar við hittumst :)